Miðvikudaginn 22. febrúar er Öskudagur og í tilefni þess ætlum við á Mánahvoli að vera með náttfatadag og flæð um allan skólann fyrir hádegi. Þá fá börnin að ferðast um húsið að vild og heimsækja aðrar deildir og hitta aðra krakka. Einnig verðum við með pizzu veislu...
Þann 11. Janúar næstkomandi er Skipulagsdagur og leikskólinn verður því lokaður.
...Mánahvoll er núna á Instagram! þar er hægt að fylgjast með starfi leikskólans í skemmtilegum myndum og myndböndum. Endilega fylgið @leikskolinnmanahvoll
...Í dag er Mánahvoll eins árs. Við erum búin að stækka heilmikið á þessu ári orðin 7 deilda skóli eigum eftir að opna þá áttundu. Ég óska starfsfólki, börnum og foreldrdum til hamingju með daginn.
...Í vikunni fengum við þessar fínu hjólagrindur við skólann.
...Þann 20.september næstkomandi er skipulagsdagur. Þann dag er leikskólinn lokaður
...