Karellen
news

Öskudagur!

21. 02. 2023

Miðvikudaginn 22. febrúar er Öskudagur og í tilefni þess ætlum við á Mánahvoli að vera með náttfatadag og flæð um allan skólann fyrir hádegi. Þá fá börnin að ferðast um húsið að vild og heimsækja aðrar deildir og hitta aðra krakka. Einnig verðum við með pizzu veislu í hádeginu :)

© 2016 - 2024 Karellen